BlindShell Classic 3 sími
Loading...
BlindShell Classic 3 sími
SKU: heim-mp8518 Vöruflokkar: , ,

105.900 kr.

BlindShell Classic 3 er sími hannaður af blindum, fyrir blinda og sjónskerta. Með Íslensku viðmóti sem talar einnig Íslensku, áþreifanlegum hnöppum, öflugum hátalara, raddstýringu og ýmsum öðrum eiginleikum. Síminn er auðveldur í notkun og hentar vel við athafnir daglegs lífs. BlindShell Classic 3 hlaut verðlaunin „Besta varan á Sight City 2025“ (sigurvegari FeelVision verðlaunanna) fyrir aðgengi og nýsköpun.

Helstu eiginleikar:

  • Luna – Gervigreindar aðstoðarmaður
    Notaðu röddina til að senda skilaboð, stilla vekjara, athuga veðrið og fleira – gerir dagleg verkefni einfaldari.
  • Observo
    Taktu myndir og fáðu tafarlausar lýsingar á umhverfinu.
  • Hraðvel
    Hringdu í helstu tengiliðina þína með að smella á einn hnapp.

 

Aðal eiginleikar:

  • Raddstýring
    Njóttu handfrjálsrar stjórnar með einföldum raddskipunum.
  • WhatsApp, YouTube og önnur forrit.
    Haltu sambandi við vini og fjölskyldu í gegnum WhatsApp eða skoðaðu óendanlegt efni á YouTube.
  • FM og internetútvarp.
    Hlusta á tónlist, fréttir og uppáhalds útvarpsstöðvar hvenær sem er, hvar sem er.
  • MP3 spilari
    Hlusta á uppáhaldstónlistina eða hlaðvörp hvenær sem er.
  • Aðstoðartól
    Inniheldur NFC-merkingu hluta, stækkunargler, staðsetningu og fleira – gefur þér þau verkfæri sem þú þarft í daglegu lífi.
  • Flýtivalmynd
    Gerðu skjótar breytingar á stillingum eins og hraða raddlestri eða dimma skjásinn með einfaldri snertingu.

 

Síminn styður ekki 100% við notkun rafrænna skilríkja á SIM-korti eins og eru notuð mikið á Íslandi. Margir notendur segja þó að síminn virki fyrir þau með þessum skilríkjum, en Blindrafélagið getur ekki ábyrgst að þau virki.

Athugið að félagar í Blindrafélaginu geta keypt símann með afslætti og er því betra að kaupa hann gegnum skrifstofu félagsins í síma 525 0000.

Á lager