Víðsjá er tímarit Blindrafélagsins og er unnið af ritnefnd Blindrafélagsins, ætlað að fræða almenning um aðstæður blindra og sjónskertra. Í blaðinu er að finna fræðslu um nýjustu vísindi innan augnlækninga, viðtöl við blint og sjónskert fólk, upplýsingar um starfsemi félagins og átaksverkefni, og ýmislegt annað sem tengist augum og augnheilsu.